Geitaostur á matarmarkaði Búrsins í Hörpu!

 

Við verðum á matarmarkaði Búrsins í Hörpu um helgina, bæði laugardag og sunnudag frá kl. 11 – 17.

ÞAÐ ER KOMINN OSTUR!

 • Fetaostur: Verð 1800 kr.
  • Sveitafetifeti
   • Kryddaður með svörtum pipar, blóðbergi og birki.
  • Rósafeti
   • Kryddaður með rósalaufum og rósapipar
  • Ilmfeti
   • Kryddaður með hvítlauk og rósmarín
  • Sólarfeti
   • Kryddaður með morgunfrú og steinselju
  • Sælufeti
   • Kryddaður með lavender og piparmintu

 

 • Geitagalti: Verð 1200 kr.
  • Mildur hvítmygluostur

 

Einnig verðum við með heimatilbúin sírópsíróp

 • Birkisíróp
 • Rósasíróp
 • Fjólusíróp
 • Fíflasíróp
 • Rabbarbarasíróp

Og heimatilbúin hlaup

hlaup

 • Jarðarberjahlaup
 • Bláberjahlaup
 • Rósahlaup
 • Stikilsberjahlaup
 • Sólberjahlaup
 • Rifsberjahlaup

Einnig verðum við með krem, sápur og nokkur skinn.

geit

 

Við viljum minna á að það verður opið á Háafelli um helgina kl. 13 – 18, geiturnar taka vel á móti gestum og hér er til fetaostur! Þetta eru síðustu dagarnir sem við erum með fasta opnunartíma, en eftir 31. ágúst er öruggara að hringja á undan sér eða senda tölvupóst og sjá hvort við verðum ekki örugglega heima.

 

Það er nóg að gera þessa helgina, því á laugardaginn verðum við með geitur, smádýr og fetaost á Kaupfélagshátíð í Borgarnesi.

 

Vonumst til að sjá sem flesta um helgina :)

Háfellingar

Engin skilaboð

Engin skilaboð hér

Sendu okkur skilaboð

* Verður að fylla út (ATH. Póstfang verður ekki birt)

 
Loka

Heimsókn

Megum við koma í heimsókn?

Hvað er 2+6= 
Loka

Fóstur

Mig langar að taka geit í fóstur

 hvaða geit sem er
Hvað er 2+6= 
Loka

Versla

Mig langar að kaupa vörur

Hvað er 2+6= 

*Mundu að tiltaka nafn vörunnar, stærð (ef um margar stærðir er að ræða) og fjölda.

Loka

Styrkja

Hafirðu áhuga og tök á að láta smáræði af hendi rakna til búsins eða geitfjárseturs, þá eru þetta bankaupplýsingarnar. Hafðu kæra þökk fyrir! Margt smátt gerir eitt stórt. >> Geitfjársetur: Reikningsnúmer: 701-05-302959 Kennitala:520811-0950 >> Háafell: Reikingsnúmer: 0354-03-7612 Kennitala: 240561-5309 >>